Bætiefni

Íslensk fjallagrös hf. hafa á boðstólnum fæðubótarefni sem framleidd eru undir vörumerkinu ICEHERBS. Með því að hafa fæðubótarefnin í hylkjaformi (capsules) er hægt að lágmarka vinnslu með hráefnin og tryggja náttúrulega virkni þeirra.  Lögð er áhersla á hreinleika og virkni bætiefnanna og eru hylkin úr jurtabeðmi.

Sort By: Direction:
 • Sofðu rótt

  MAGNOLIA HYLKI með fjallagrösum Bætir svefn og slökun og vinnur gegn kvíða   Plantan Magnolia officinalis vex í...
 • Betri buna

  100% náttúruleg hvannarót Getur auðveldað þvaglát   Ætihvönn, Angelica archangelica, er ein af þekktari nytja- ...
 • Turmerik með svörtum pipar – sterkt

  Turmerik vinnur gegn bólgum og streitu Turmerik er unnið úr plöntunni Curcuma longa og inniheldur virka efnið curcum...
 • Skjöldur

  SÆÞÖRUNGAR með fjallagrösum Góður joðgjafi fyrir efnaskiptin   Blanda sæþörungs (Ascophyllum nodosum) og íslens...
 • Meiri orka

  100% íslensk burnirót Eykur orku og þrótt   Sýnt hefur verið fram á það með rannsóknum að tengsl eru milli innt...
 • Engifer með fjallagrösum

  Styrkir meltinguna og getur komið í veg fyrir uppþembu   Engifer úr plöntunni Zingiber officinale inniheldur lí...
 • Sjónauki

  100% íslensk krækiber Góð fyrir sjón og eru mjög járnrík  innihalda mulin krækiber, en krækiber innihalda náttúruleg...
 • Flóra

  100% íslensk fjallagrös Styður við meltingu og flóru líkamans Fjallagrasahylki innihalda mulin fjallagrös en fjallag...
 • Turmerik með fjallagrösum – milt

  Túrmerik með íslenskum fjallagrösum Getur unnið gegn álagi og steitu og hefur góð áhrif á liði og bólgur   Turm...
EFST Á SÍÐU