Krækiber

Krækiber eru norræn ber með mjög hátt innihald andoxunarefna, eins og flavonol og anthocyanin, auk C og E vítamína.  Neysla krækiberja er talin hafa jákvæð áhrif á taugakerfið, heilastarfssemi og sjón.  Krækiber eru einnig refjarík og því góð fyrir meltinguna.

EFST Á SÍÐU